....
Ég var víst búin að lofa, aðallega maggý ;) að setja inn mynd af mér og bumbunni.

Við erum annars búin að vera frekar upptekin seinustu vikur í skólanum en mesta törnin í bili kláraðist á föstudaginn. Það var því enginn lærdómur um helgina, á föstudeginum kíktum við í grillparty sem Kristína sænsk vinkona mín hélt. Við stoppuðum ekki lengi, ég var frekar þreytt eftir erfiða viku.
Laugadagurinn var frekar rólegur en við fórum í Partý á Hjörringgade hjá Gunna, Þorsteini og Kidda um kvöldið. Þar var fullt af fólki og mjög gaman. Á sunnudaginn fórum við til Þórdísar frænku í sumarhúsið og nutum góða veðursins og góðs matar.
Í dag er þjóðhátíðardagur Dana og að því tilefni keyptum við okkur ferð til London ;) við ætlum að skreppa í fjóra daga 17-20 júní. Verður frábært að fara í smá sumarfrí og hlaða batteríin fyrir lokavinnuna í verkefninu.
Langar að óska Gróu og Daða til hamingju með litla fallega soninn þeirra og Valda og Stellu til hamingju með liltu fallegu dóttur þeirra :)
Kv Þórhildur og mavsen

Við erum annars búin að vera frekar upptekin seinustu vikur í skólanum en mesta törnin í bili kláraðist á föstudaginn. Það var því enginn lærdómur um helgina, á föstudeginum kíktum við í grillparty sem Kristína sænsk vinkona mín hélt. Við stoppuðum ekki lengi, ég var frekar þreytt eftir erfiða viku.
Laugadagurinn var frekar rólegur en við fórum í Partý á Hjörringgade hjá Gunna, Þorsteini og Kidda um kvöldið. Þar var fullt af fólki og mjög gaman. Á sunnudaginn fórum við til Þórdísar frænku í sumarhúsið og nutum góða veðursins og góðs matar.
Í dag er þjóðhátíðardagur Dana og að því tilefni keyptum við okkur ferð til London ;) við ætlum að skreppa í fjóra daga 17-20 júní. Verður frábært að fara í smá sumarfrí og hlaða batteríin fyrir lokavinnuna í verkefninu.
Langar að óska Gróu og Daða til hamingju með litla fallega soninn þeirra og Valda og Stellu til hamingju með liltu fallegu dóttur þeirra :)
Kv Þórhildur og mavsen
6 Comments:
Þú ert svo mikið æði. Þetta fer þér rosalega vel. Væri bara til í að hitta þig og spjalla við kúlubúann;) Love u.....
Vá fín bumba sem þú ert komin með. Mikið svakalega er bumbubúinn duglegur að stækka. Vildi bara segja ykkur að ég er komin með herbergi við hliðina á ykkur á OMK svo þið gætuð búið ykkur undir heimmmmmmmskóknir...
Góða skemmtun í London baby (og þið líka:).
Sella
En gaman Sella!! Þú ert alltaf velkomin í heimsókn :) Við verðum örugglega nánast alltaf heima, þ.e. ég og litla krílið svo það er bara að hlaupa yfir...
Gaman að sjá þig og kúluna :) sko þig með svona fallega kúlu.....
Gott að heyra að allt gangi vel, við fylgjumst vel með ykkur :) Værum sko alveg til að vera hjá ykkur í hitabylgjunni en í staðinn sit ég heima í rigningu og tek til í skúffum hehehehe
Bestu kveðjur Herborg, Beggi og Ragnheiður Milla
Bumban er svo fín!
Glæsileg með svona flotta kúlu :)
Knús!
Post a Comment
<< Home