Nokkrar myndir!!
Allt gott að fretta hédan höfdum thad gott um helgina. Fórum á föstudaginn á Pilegården með fleiri íslendingum að fagna komu jólabjórsins. Það var ágætis stuð þar, en þar sem ég var þreytt eftir vikuna fór ég bara heim með seinasta strætó :) Á laugardaginn fór ég svo í klippingu og kíkti aðeins í bæinn á meðan Tryggvi svaf úr sér þynnkuna. Mamma hans Tryggva kom um miðjan daginn og stoppaði í eina nótt á leið til Jótlands hún keypti handa okkur góðan mat sem við elduðum, en ég var ennþá þreytt á laugardagskvöldinu svo ég fór aftur snemma að sofa, man ekki hvenær ég fór svona snemma að sofa á laugardagskvöldi seinast. En ég var að minnsta kosti úthvíld á sunnudaginn... gat því einbeitt mér að lærdómnum í nokkra tíma áður en ég fór í stelpu matarboð í nýju í búðina til Ástu Siggu. Það var rosa kósí.
Mig langaði svo að setja inn nokkrar myndir frá oktober :)
Nýju tattúin hans Tryggva


París með Elsu, Þórdísi, Marie frænkum og Ömmu


Á leið heim til Íslands
Við Tryggvi hjá Binna og Lilju

Binni og Lilja

Veðrið í Danmörku var svo gott daginn sem við keyrðum í skipið að vindmillurnar hreyfðust ekki.

Þórshöfn í Færeyjum

Þessi sjón blasti við okkur við komuna til landsins

Veðrið batnaði nú aðeins þegar við nálguðumst Reykjavík

Tóbías sæti í nýju úlpunni sem við gáfum honum


Ragga, Hugrún og Freyr í heimsókn

Við, Hugrún og Freyr í dýragarðinum

Kveðja Þórhildur
Mig langaði svo að setja inn nokkrar myndir frá oktober :)
Nýju tattúin hans Tryggva


París með Elsu, Þórdísi, Marie frænkum og Ömmu


Á leið heim til Íslands
Við Tryggvi hjá Binna og Lilju

Binni og Lilja

Veðrið í Danmörku var svo gott daginn sem við keyrðum í skipið að vindmillurnar hreyfðust ekki.

Þórshöfn í Færeyjum

Þessi sjón blasti við okkur við komuna til landsins

Veðrið batnaði nú aðeins þegar við nálguðumst Reykjavík

Tóbías sæti í nýju úlpunni sem við gáfum honum


Ragga, Hugrún og Freyr í heimsókn

Við, Hugrún og Freyr í dýragarðinum

Kveðja Þórhildur
6 Comments:
Alltaf gaman að sjá myndir....;)
skemmtilega myndir....vááá hvað Tóbías er orðinn STÓR og svakalega SÆTUR. Þarf að fara að kíkja í heimsókn til Lilju og sjá sjarminn!
Já hann er enginn smá krúsídúlla...
Þú verður að fara að kíkja á hann og takk kærlega fyrir síðast
Kv Þórhildur
Edilega Farið inn á þessa síðu
http://www.ruv.is/heim/vefir/poppland/sykurmolaabreidan/
Kiddi,Berti,Jakob og Maggi og voru að gera coverlag af einu sykurmolalagi...endilega kjósið það
Walkabout/Caracci
Allir aðrir sem lesa þetta edileg kíkið líka....:)
flottar myndir! og ánægð með að þið séuð aftur farin að blogga:)
Gaman að frétta af ykkur og sjá myndirnar. Mér finnst mjög gaman að þið ætlið að skreppa heim í jólafríinu. Hafið það gott!
Post a Comment
<< Home