Tuesday, September 25, 2007

Stelpan okkar!!!

Sunnudagsmorgun klukkan 10:03 (Dönskum tíma) fæddist yndislega dóttir okkar :) Hún var 4140 grömm eða rúmlega 16 og hálf merkur og 55 cm. Komum heim af fæðingardeildinni áðan og okkur heilsast öllum vel og erum að læra inn á hvert annað :)

36 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með prinsessuna ykkar elsku Þórhildur og Tryggvi. Gullfalleg stúlka og á ekki langt að sækja það.
Hlökkum til að lesa meira frá ykkur. Ykkar vinir Erla og Andri

25/9/07 17:33  
Anonymous Anonymous said...

Hjartanlega til hamingju með prinsessuna. Hlökkum til að sjá fleiri myndir.
Kær kveðja, Rut og Þorvaldur

25/9/07 17:36  
Anonymous Anonymous said...

hvor er hun sød og smuk. vi glæder os til snart at se jer.
knus mathilde lars og tine

25/9/07 17:48  
Anonymous Anonymous said...

Hún er æðislegt elskurnar mínar. Hlakka til að sjá meira af henni í framtíðinni. Væri samt alveg til í að knúsa hana aðeins....;)Til lukku...

25/9/07 18:44  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju!! hún er algjör rúsínubolla..;) er mjög knúsuleg, en það verður víst að bíða til betri tíma.. hafið það ótrúlega gott og verið endilega dugleg að setja inn myndir..
knús og kram Harpa

25/9/07 19:06  
Anonymous Anonymous said...

hjartanlega til hamingju!
hún er allgjör rúsína :D
hlökkum til að sjá litlu frænku og nýbökuðu foreldrana...
kv. Ragga, Hugrún og Freyr

25/9/07 19:19  
Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með þessa gullfallegu prinsessu! Njótið vel þessa yndislegu tíma sem eru framundan :)
Kveðja,
Lydía, Halli og Maron Haddi.

25/9/07 19:48  
Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með litlu prinsessuna ykkar og með nýja áfangann þinn Þórhildur :)

Bestu kveðjur
Sigga Stína

25/9/07 21:01  
Anonymous Anonymous said...

Yndisleg er hún, stór og flott stelpan :) Það verður gaman að fylgjast með ykkur og hlökkum til að sjá fleiri myndir.

Gangi ykkur vel heima og enn og aftur til hamingju með fallegu stelpuna ykkar og nýju hlutverkin :)

Bestu kveðjur Herborg, Beggi og Milla

25/9/07 21:43  
Anonymous Anonymous said...

Hæ sæta!
Til hamingju litla fjölskylda ;)

25/9/07 22:04  
Anonymous Anonymous said...

Hjartanlega til hamingju með þessa fríðu snót og velkomin í foreldra-grúppuna með ælu á báðum öxlum! :)
Greinilegt að hún er dóttir pabba síns

26/9/07 01:15  
Anonymous Anonymous said...

Hjartanlega til hamingju með þessa fríðu snót og velkomin í foreldra-grúppuna með ælu á báðum öxlum! :)
Greinilegt að hún er dóttir pabba síns

26/9/07 01:15  
Blogger Tóta said...

Til hamingju með fallegu dótturina. Það þarf víst enginn að efast um faðerni hennar:)

26/9/07 10:59  
Anonymous Anonymous said...

Hún er bara æðisleg :-) Hafið það gott og hlakka til að hittast! ..en þangað til verð ég dugleg að fylgjast með nýjum myndum ;)

26/9/07 11:12  
Anonymous Anonymous said...

...þetta var ég!

26/9/07 11:13  
Anonymous Anonymous said...

Elsku Þórhildur og Tryggvi innilega til hamingju með litlu prinsessuna. Hún er ekkert smá flott og sæt stelpa. Ég hlakka til að sjá fleiri myndir af henni. Vonandi hafiði það sem allra best. Kær kveðja Eyrún, Kristinn og lilli.

26/9/07 13:17  
Anonymous Anonymous said...

Kæra fjölskylda,
Innilega til hamingju með prinsessuna, tek undir með hér að ofan að það þarf ekki að efast um faðernið :) Hún er ekkert smá sæt! Gangi ykkur vel :)
Bestu kveðjur,
Sólrún og Héðinn

26/9/07 15:39  
Anonymous Anonymous said...

Elsku Þórhildur og Tryggvi, til hamingju með stelpuna ykkar...ekki hægt að efast um faðernið hérna :-) sjáumst bráðum kv. sif

26/9/07 16:30  
Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með litlu prinsessuna. Æ hvað hún er lítil og sæt. Ég sé nú alveg mömmusvip :) Ég hlakka til að sjá fleiri myndir af dúllunni. Ég fylgist með ykkur.

Kv. Sigrún

26/9/07 18:32  
Anonymous Anonymous said...

innilegar hamingju óskir með fallegu dóttir ykkar. Bestu kvedjur margret hlakka til að sjá ykkur

26/9/07 19:35  
Anonymous Anonymous said...

Elsku Torhildur og Tryggvi Vid oskum ykkur innilega til hamingju med sætu stelpuna,hun er rosalega fin.Gott ad heyra ad allt gekk vel,vid fylgjumst med ykkur og hlokkum til ad sja fleiri myndir.Knus og klem
Steini Hildur Anna Tora og Veigar

26/9/07 19:49  
Anonymous Anonymous said...

Ohh hvað þú ert falleg litla vinkona! Innilega til hamingju Þórhildur og Tryggvi, hún er svo yndisleg. Vona að ég geti fengið að sjá litlu áður en við Þorgeir förum heim á föstudag. Ég sem hélt það kæmi strákur, haha. Mér finnst hún mjög lík mömmu sinni:)
Knús og kossar, Gróa og Þorgeir.

26/9/07 20:19  
Blogger AuðurA said...

Innilega til hamingju! Og til hamingju með verkfræðiáfangann. Þvílíkur mánuður hjá þér Þórhildur!
Bestu kveðjur frá Kanada

26/9/07 20:36  
Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju, sú er aldeilis myndarleg:)
Gangi ykkur allt í haginn í nýja hlutverkinu,

Rakel

27/9/07 00:28  
Anonymous Anonymous said...

Hjartanlega til hamingju með fallegu telpuna ykkar! Rosalega er hún lík pabba sínum.

27/9/07 01:45  
Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með litlu fallegu prinsessuna. Hún er ótrúlega lík ykkur báðum.
kveðja, Berglind og Andri

27/9/07 12:13  
Anonymous Anonymous said...

til hamingju með stelpuna, bara músi kinnar :)
puss og kram fran malmö
Hildur

27/9/07 13:37  
Anonymous Anonymous said...

INNILEGA til hamingju með stúlkuna! Myndarstúlka greinilega :-)
Þess má geta að samkvæmt hjátrúnni er ákaflega gott að fæðast á sunnudegi. Það er mikið happa :-)
Hafið það sem allra allra best.
Bestu kveðjur úr Sandvíkinni,
Jóhanna og co.

28/9/07 00:22  
Blogger Ásdís said...

Innilega til hamingju, hún er ekkert smá mannarleg og skemmtileg blanda af ykkur báðum!:D

28/9/07 16:46  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju! Já mér finnst hún hafa sterkan svip frá Tryggva og tengdapabba enda svipmiklir menn þar á ferð.

Greinilega stór stelpa, vonandi gengur allt vel.

Kveðja frá Sviss, Robbi

28/9/07 17:23  
Anonymous Anonymous said...

Elsku Þórhildur og Tryggvi.
Hjartanlega til hamingju með fallegu prinsessuna ykkar. Mér sýnist hún vera líkari Tryggva svei mér þá :)

Bestu kveðjur frá London.
Arna og Sigurður

28/9/07 18:44  
Anonymous Anonymous said...

Innilegar hamingju óskir með litlu prinsessuna.

Kveðja, Alla María, Tinna Karen og Unnur Arna

29/9/07 19:13  
Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með dásamlega stelpu og já auðvitað allt hitt! Hafið það sem allra best kæra fjölskylda,
bestu kveðjur,
Rakel E.

29/9/07 20:01  
Anonymous Anonymous said...

Ofboðslega er hún falleg litla snúllan, innilega til hamingju með hana. Hún er alveg með sterkan svip frá pabba sínum.

Velkomin í stelpuforeldrahópinn....við verðum sveitt saman eftir ca. 15 ár hahaha

Kær kveðja
Bjargey, Halli, Bryndís Inga og Hrafnhildur Elsa

29/9/07 23:20  
Anonymous Anonymous said...

innilega til hamingju með litlu, falegu stúlkuna ykkar. Gangi ykkur öllum vel:D

Fjölskyldan í Lækjarhjalla 42:D

1/10/07 23:32  
Blogger Sara Elísabet Svansdóttir said...

Vá hvað hún er lík Tryggva :D

Innilega til hamingju skötuhjú!

Gangi ykkur allt í haginn :)

4/10/07 18:37  

Post a Comment

<< Home