Thursday, September 13, 2007

Verkfræðingur !!

Vörnin í morgun gekk vel og ég bara orðin verkfræðingur :)

25 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Æðislegt :-) Til hamingju elskan mín! Ekkert smá fullorðins, verkfræðingur og alveg að verða mamma :)
Knús og kram!!

13/9/07 16:43  
Anonymous Anonymous said...

Vúhú!! til hamingju með þetta! flottur titill það.. núna er það bara að koma þessu blessaða barni í heiminn:) get ekki beðið, mjög spennt! hehe
risa knús frá mér

13/9/07 19:37  
Anonymous Anonymous said...

Æðislega mikið til hamingju:) Vona að barnið komi í heiminn sem fyrst og að allt gagni vel.

13/9/07 20:35  
Anonymous Anonymous said...

Glæsilegt!

Kv frá Sviss

13/9/07 22:44  
Anonymous Anonymous said...

Frábært!!! til hamingju;) Nú tekur bara mömmuhlutverkið við;)

14/9/07 10:58  
Blogger Ekkatín said...

Til hamingju med tennan frabæra afanga!! :) Gangi ykkur svo sem allra best i foreldrahlutverkinu! Tad verdur gaman ad fylgjast med ykkur :)

Knus og kram - Eva Kristin

14/9/07 12:49  
Anonymous Anonymous said...

Hversu svalt er það!
Til hamingju...

14/9/07 14:18  
Anonymous Anonymous said...

Hjartanlega til hamingju elsku Þórhildur - flott hjá þér :)

Við erum svakalega glöð og stolt að eiga Verkfræðinginn Þórhildi sem frænku
kveðja Ragga, Freyr og Hugrún

14/9/07 16:14  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju, ekkert smá glæsilegt. Og svo litla krílið alveg að koma í heiminn, bara allt að gerast :)
Hafið það rosa gott og gangi þér vel að komast í mömmu-gírinn :)

14/9/07 17:05  
Blogger Unknown said...

Til hamingju stelpa!!!!! :-)

14/9/07 19:45  
Anonymous Anonymous said...

Kannski ég verði fyrsti strákurinn til að óska þér til hamingju.

Bestu kveðjur úr Kópavogi.

15/9/07 01:28  
Blogger Ásdís said...

Til hamingju!Maður hefur varla undan að óska þér til hamingju, alltaf kemur e-ð nýtt;)þú ert svo dugleg!

15/9/07 07:05  
Anonymous Anonymous said...

Innilegustu hamingjuóskir frá okkur,

...alla leið frá Þrándheimi!

Finnur&Íris

(isisin.bloggar.is)

...og gangi þér ofsalega vel að koma bumbubúanum í heiminn ;)

15/9/07 11:38  
Anonymous Anonymous said...

Jóhanna Vilhjálms
Til hamingju með áfangann og nú fer að styttast í krílið...
Kærar kveðjur Inga, Villi, Ásta, Jóhanna, Höddi, Emilía og Vilhjálmur Þór

15/9/07 16:14  
Anonymous Anonymous said...

Hjartanlega til hamingju fröken Verkfræðingur!

Þetta er æði spæði.

15/9/07 18:27  
Anonymous Anonymous said...

til hamingju skvis :O)

...hérna er allt í rólegheitunum - baby ekkert ad flýta sér og ég bara ad slappa af :O)

knús og hafdu thad gott, Halla Björg

15/9/07 19:59  
Anonymous Anonymous said...

Æðislegt Til hamingju ástin mín. Er búin að vera að bíða eftir þér á msn....svo ég geti nú heyrt í þér hljóðið...kossar og knús...

17/9/07 17:10  
Blogger Þórhildur said...

Takk kærlega fyrir allar kveðjurnar :)

17/9/07 17:28  
Blogger Ásta S. Fjeldsted said...

Þú ert náttlega bara snillingur. Innilegar hamingjuóskir með árangurinn!!!
Risa knús af Fróninu,
Ms. Busy Bee...
Ásta Sigga

18/9/07 03:09  
Anonymous Anonymous said...

gádi amús ígitúr júvenestúm súmús..

Innilega til hamingju Þórhildur verkfræðingur Þorkelsdóttir!

Megi allar þínar brýr halda, húsin þín að eilífu standa, ferlarnir þínir reynast hinir bestu og vegirnir verða þeir stæstu og mestu !!

ferfalt húrra fyrir verkfræðingnum !

húrra, húrra, húrra, húrra

19/9/07 01:20  
Anonymous Anonymous said...

Innilegar hamingjuóskir með þennan frábæra áfanga Þórhildur, vá bara orðin verkfræðingur æði spæði :)

Jæja þá er það næsta stóra verkefni sem bíður þín, að koma erfingjanum í heiminn og verða mamma :) Við bíðum rosa spent eftir SMS-inu

Bestu kveðjur úr Kópavoginum, Beggi, Herborg og Milla.

20/9/07 00:31  
Anonymous Anonymous said...

Innilega til hamingju með prófgráðuna :) og til hamingju með litlu snúlluna, hlakka til að sjá myndir. Knús og kram og njótiði þess að vera saman litla fjölskyldan.

24/9/07 19:23  
Anonymous Anonymous said...

Innilegar hamingjuóskir með dömuna og til hamingju með þetta nýja og frábæra hlutverk, bara orðnir foreldrar :) Bíðum spent eftir myndum af dönsku prinsessunni :) Gangi ykkur rosa vel og njótið nú tímans saman.

Okkar bestu kveðjur Beggi, Herborg og Milla

24/9/07 19:59  
Blogger �ttar said...

Ég var vakinn "eldsnemma", 10:30 hehe) á sunnudagsmorgun með símtali frá Hiddu sem sagði mér frá fæðingu "litlu" snúllu. Hjartanlega til hamingju bæði tvö.

25/9/07 07:11  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með áfangann elsku Þórhildur. :)

26/9/07 13:19  

Post a Comment

<< Home